Gjaldskrá

Gjaldskrá LFA

Gildir frá 1. janúar 2019

Leikskólinn Korpukot býður upp á 8-9 klst. vistun. Barn getur hafið vistun eftir að fæðingarorlofi lýkur sem fer eftir hjúskapastöðu foreldra og er í fyrsta lagi 6 mán. fyrir einstæða foreldra og 9 mán. fyrir foreldra í sambúð og hjúskap. 

Fæðisgjald er kr. 12.745/- sem er innifalið í gjaldinu hér að neðan. 

Gjaldskrá þessi miðast við að barn sé með lögheimili í Reykjavík. Leikskólagjald er innheimt fyrirfram.

18. mánaða og yngri

 

Hjón

Einstæð

8 klst.

70.466

53.275

8,5 klst.

74.687

56.421

9 klst.

84.800

66.534

 18. mánaða og eldri

 

Hjón

Einstæð

8 klst.

29.857

19.848

8,5 klst.

33.808

21.476

9 klst.

41.694

24.739

Systkinaafsláttur

(veittur af námsgjaldi hjá eldra barni)

 
1 systkin
2 systkin
3 systkin
Afsl.af gjaldi
75%
100%
100%

Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900