Foreldrafélag

Tilgangur foreldrafélagsins er að virkja foreldra til að taka frekari þátt í leikskólastarfinu með ýmsum uppákomum og viðburðum sem gefa foreldrum, börnum og starfsfólki leikskólans tækifæri til að kynnast betur innbyrðis.

Netfang foreldrafélagsins er foreldrafelag@korpukot.is 

Við viljum eindregið hvetja foreldra/forráðamenn til að senda okkur póst með ábendingum um skemmtilega viðburði sem foreldrafélagið gæti staðið að, ábendingum og spurningum.

Félagsgjald er kr. 4000.- og er það innheimt í tvennu lagi - kr. 2000.- í senn. Veittur er systkinaafsláttur - 50% fyrir annað barnið (þriðja, o.s. frv.).Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900