Fundir fyrir foreldra

Skráð þann 7. október 2015 kl. 15:24
Fundir fyrir foreldra verða miðvikudaginn 21. október kl. 18
Við byrjum á aðalfundi forlerafélagsins uppi í sal og förum svo niður á viðkomandi deildar þar sem farið verður yfir vetrarstarfið og fl. 
Hlökkum til að sjá ykkur öll :o)Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900