Fundur fyrir nýja foreldra

Skráð þann 31. maí 2016 kl. 10:28
Fundur fyrir nýja foreldra verður haldinn í kvöld 31. maí kl. 18 
Markmið fundarins er m.a. að hefja foreldrasamstarf, finna tíma til aðlögunar og kynna skólann og fl.
Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900