Foreldrafélagsgjöld

Skráð þann 1. júní 2016 kl. 15:33
Nú um mánaðarmótin er Foreldrafélag Korpukots að innheimta síðari hluta foreldrafélagsgjaldsins. 
Það eru kr. 2.000.- og bætast við leikskólagjöldin.
Foreldrafélagið hefur nýverið staðið fyrir komu Íþróttaálfsins og Sollu stirðu hingað í salinn okkar og bauð einnig upp á pylsur í sveitaferðinni.
Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900