Sumarhátíð

Skráð þann 13. júní 2016 kl. 12:24
Við hér í Korpukoti ætlum að bjóða sumarið velkomið miðvikudaginn næsta 15. júní með okkar árlegu sumarhátíð. 
Hátíðarhöldin byrja kl. 14:30 og eru mömmur, pabbar og systkini velkomin.
Boðið verður upp á mjólk og meðlæti. Hoppukastali verður í garðinum, andlitsmálun og fleira.


Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900