Starfsdagur

Skráð þann 2. ágúst 2016 kl. 09:49
Föstudaginn 2. september nk. er starfsdagur hjá okkur í Korpukoti.
Þann dag er leikskólinn lokaður. Eins og áður fá foreldrar senda greinargerð um viðfangsefni dagsins.
Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900