Starfsdagur - breytt dagsetning

Skráð þann 21. nóvember 2017 kl. 10:27
Samkvæmt skóladagatali okkar er skráður starfsdagur föstudaginn 2. febrúar 2018.
Vegna námskeiðshalds flýtum við deginum um eina viku og verður starfsdagurinn því 
föstudaginn 26. janúar 2018
Gott er að skrá þetta hjá sér í tíma því þennan dag er leikskólinn lokaður.

Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900