Velkomin aftur eftir sumarfrí

Skráð þann 8. ágúst 2018 kl. 14:45
Við viljum bjóða ykkur velkomin aftur eftir sumarfrí og vonum að þið hafið notið samverustunda í sumar.
Framundan er fullt af skemmtilegum verkefnum og erum við spennt að sigla inn í nýtt skólaár.
Korpukot | Fossaleyni 12 | 112 Reykjavík | Sími 586 1400 | Sími skrifstofu 577 1900