Forsíða/Fréttir

Samvera um páska

Skráð þann 8. apríl 2020 kl. 11:18

Nú næstu daga mun taka við mikil samvera þó hún hafi ekki verið af skornum skammti undanfarna daga. Í samkomubanni getur stundum reynst erfitt að finna eitthvað skemmtilegt að gera þegar búið er að slá sund, heimsóknir, skemmtigarða og fl. af borðinu.

Hér eru nokkur öpp sem eru bæði skemmtileg og fræðandi fyrir klára krakka

·         Orðagull

·         Lærum og leikum með hljóðin

·         Georg og félagar

·         Georg og leikirnir

·         Froskaleikur


Á Spotify má finna margt skemmtilegt, bæði sögur og tónlist.

·         Samgöngustofa (Krakkarnir í Kátugötu)

·         Karíus og Baktus

·         Dýrin í Hálsaskógi

·         Kardimommubærinn

·         Vinátta – Gott er að eiga vin

·         Berössuð á tánum

·         Skoppa og Skrítla á söngferðalagi


Þá mælum við með þessum fjölbreyttu síðum til dægrastyttingar

·         Hreyfing og útivera: https://www.facebook.com/faernitilframtidar/

·         Vísindi og tilraunir: https://www.facebook.com/thedadlab/

·         Alls konar fyrir börn: 
   https://www.facebook.com/Allskonar-fyrir-b%C3%B6rn-All-kinds-of-fun-ideas-and-crafting-for-children-375700462487569/

·         Leikir https://mms.is/krakkavefir

·         Upplestur úr bókum Ævars Þórs https://www.facebook.com/visindamadur/


Annað sem hægt er að gera heima við.

·         Baka saman

·         Búa til trölladeig

·         Setja tjald upp inni

·         Búa til teppatjald

·         Púsla

·         Spila

·         Perla


 

Auk þess má ekki gleyma því að útivera í góðum félagsskap getur verið skemmtileg, nærandi, þroskandi og fræðandi

Með hlýjum óskum um gleðilega hátíð og góðar samverustundir frá okkur öllum á Korpukoti