Forsíða/Fréttir

Starfsdagur og sumarfrí

Skráð þann 24. apríl 2020 kl. 13:04
Heil og sæl

Við viljum minna á að föstudaginn 22.maí er starfsdagur hjá okkur og munum við nýta daginn vel til skoða starf vetrarins og undirbúa næsta skólaár. 
Þennan dag er leikskólinn lokaður


Sumarlokun leikskólans þetta árið hefst frá og með miðvikudeginum 8.júlí, við munum svo opna aftur hress, kát og endurnærð fimmtudaginn 6. ágúst