Forsíða/Fréttir
Gátlisti - Mikilvægt að skoða
Skráð þann 8. október 2020 kl. 12:59
Gátlistinn Heilsufar barna á leikskólaaldri er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðboorgarsvæðisins,
Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og fleiri aðila.
Hann leiðbeinir um hvenær veik börn eiga ekki að koma í leikskólann og hvernig staðið skal að sóttkví leikskólabarna.
Vonast er til að gátlistinn svari spurningum foreldra og starfsmanna leikskóla.
Endilega kynnið ykkur gátlistann.