Forsíða/Fréttir

Aðventan og jólin í Korpukoti

Skráð þann 24. nóvember 2020 kl. 13:50
Desember er jólahúfumánuður hjá okkur í Korpukoti og þá mega börnin koma með jólahúfur ef þau vilja. Við ætlum að skreyta deildirnar og klæða leikskólann okkar í jólafötin og eiga saman notalega daga í aðdraganda jóla með mandarínum og jólasöng.